uHoo
Ventum býður uppá loftgæðamæla frá uHoo. Mælarnir eru nettengdir og sírita mælingar á loftgæðum. Þannig er hægt að sjá loftgæðin heima hjá þér á hverjum tíma í uHoo appinu, hvort sem að þú ert heima eða að heiman.
Helstu mæligildi til fygjast með
- Hitastig - lofthitastig hefur áhrif á vellíðan
- Rakastig - hlutfallsraki í lofti á við um magn raka í formi gufu í lofti. Of hár raki getur leitt til rakaþéttingar og tengdra vandamála
- Loftþrýstingur - stýrist aðallega af veðuraðstæðum
- CO2 - fólk gefur frá sér koltvísýring við öndun, einnig getur koltvísýringur myndast við bruna til dæmis við eldamennsku
