EcoNordic

EcoNordic búnaður frá Flexit er sambyggð loftræsisamstæða, varmadæla og hitavatnstúpa. Loftræsisamstæðan veitir loftskipi með varmaendurvinnslu. Hitakerfi hússins og heitt neysluvatn nýtir varmadæluna.

Varmaendurvinnsla loftræsisamstæðu nýtir varma frá lofti sem að er dregið út úr húsi í að hita upp ferskt loft sem að er veitt inn. Búnaðurinn er með síum þannig að óhreinindi í útilofti berast inn í litlum mæli. Svo sem svifryk, frjókorn og lúsmý.

Varmadæla er loft í vatn en varmi sem að eftir er í útsogslofti eftir varmaendurvinnslu er nýttur af varmadælu. Þannig næst hátt hlutfall varmaenduvinnslu, eða allt að 95%.

EcoNordic búnaður er nettengdur og hægt er að stýra honum með Flexit GO appinu.

Ventum býður uppá sérsniðnar útfærslur af EcoNordic í samstarfi við Flexit.