Nordic
Loftræsisamstæður í Nordic seríunni frá Flexit henta fyrir íbúðarhúsnæði. Nordic samstæðurnar eru ýmist vegghengdar (S) eða lofthengdar (CL) og koma í þremur stærðum.
Nordic loftræsisamstæður frá Flexit eru hannaðar fyrir norrænt loftslag og eru allar með varmahjóli með allt að 85% varmaendurvinnslu. Samstæðurnar eru hljóðlátar og auðveldar í uppsetningu og notkun. Hægt er að stýra öllum samstæðum í Nordic seríunni með vegghengdu stjórnborði eða Flexit GO appinu. Algengur aukabúnaður fyrir stýringar eru til dæmis rakanemar inn á baðherbergi, Co2 nemar og þrýstinemar fyrir eldhúsháf.
.webp)