Flexit
Ventum er umboðsaðili Flexit á Íslandi. Flexit er norskur framleiðandi á loftskiptakerfum fyrir íbúðarhúsnæði og minna atvinnuhúsnæði.
Flexit hefur starfað frá 1974 og er leiðandi á markaði þegar kemur að þróun og framleiðslu á minni loftræsisamstæðum.
Lausnir og búnaður frá Flexit er hannaður og prófaður fyrir norrænt loftslag.
